Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. 21.12.2023 11:01
Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. 21.12.2023 09:31
Leikmaður sem spilaði í NBA kyrkti konu með HDMI-snúru Körfuboltamaðurinn Chance Comanche, sem lék einn leik í NBA-deildinni fyrr á þessu ári, hefur játað að hafa myrt unga konu. 21.12.2023 07:31
Neymar missir af Copa América Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. 20.12.2023 16:30
Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. 20.12.2023 13:01
Glódís í 42. sæti yfir bestu leikmenn síðasta tímabils Fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins og Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir, er í 42. sæti á lista Goal.com yfir fimmtíu bestu leikmenn síðasta tímabils. Lesendur vefsíðunnar völdu listann. 20.12.2023 12:30
Stuðningsmaður Chelsea réðist á markvörð Newcastle Eftir jöfnunarmark Mykhailos Mudryk fyrir Chelsea gegn Newcastle United í enska deildabikarnum í gær réðist stuðningsmaður Chelsea inn á völlinn og fagnaði fyrir framan markvörð Newcastle, Martin Dubravka. 20.12.2023 09:31
Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. 20.12.2023 09:00
Heiðursstúkan: Aron hræddur um að tapa enn einu sinni fyrir Birni Önnur þáttaröð Heiðursstúkunnar hefur hafið göngu sína á Vísi. Fimm þættir verða sýndir fyrir áramót og fimm eftir áramót. 20.12.2023 08:31
Fannst hann vanvirtur hjá öllum hjá Arsenal nema Arteta Granit Xhaka segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi verið sá eini sem vildi halda honum hjá félaginu. 20.12.2023 08:02