Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. 13.11.2023 15:00
Hetja Chelsea valin í enska landsliðið Cole Palmer, sem skoraði jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester City í gær, hefur verið valinn í enska landsliðið. 13.11.2023 14:30
Mourinho: „Stórkostlegt hvernig Pedro stingur sér til sunds“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, skaut föstum skotum að Pedro, leikmanni Lazio, eftir Rómarslaginn í gær. Hann sagði að Spánverjinn gæti gert góða hluti í annarri íþrótt. 13.11.2023 13:30
Glazerarnir mæta ekki í jarðarför Bobbys Charlton Meðlimir Glazer-fjölskyldunnar ætla ekki að mæta í jarðarför Sir Bobbys Charlton í dag. Þeir óttast mótmæli stuðningsmanna Manchester United. 13.11.2023 12:30
Bjarni Guðjón í Val Fótboltamaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er genginn í raðir Vals. Hann samdi við félagið út tímabilið 2026. 13.11.2023 11:39
McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. 13.11.2023 11:32
Stofnuðu stuðningsmannaklúbb Nott. Forest á Íslandi: „Við erum fleiri en ég átti von á“ Um síðustu helgi var stuðningsmannaklúbbur Nottingham Forest á Íslandi. Einn meðlima hans segir fleiri Forest-menn leynast á Fróni en hann bjóst við. 12.11.2023 10:01
„Ég er eiginlega heppnasti handboltamaður í heimi“ Jón Bjarni Ólafsson átti stórleik þegar FH vann Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deildinni. Hann nýtur þess til hins ítrasta að spila með Aroni Pálmarssyni. 11.11.2023 09:01
Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. 10.11.2023 14:30
Leikmaður FCK kallaði Garnacho trúð Leikmaður FC Kaupmannahafnar kallaði Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, trúð eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 10.11.2023 13:30