Fann skilaboð frá eiginmanni sínum sem lést fyrir fjórum árum Ekkja Josés Antonio Reyes hefur fundið skilaboð frá honum. Fjögur ár eru síðan spænski fótboltamaðurinn lést. 10.11.2023 12:01
Teitur rær á önnur mið eftir tímabilið Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson yfirgefur Flensburg þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 10.11.2023 10:16
„United hefur ekki efni á að reka Ten Hag“ Manchester United ætti ekki að reka knattspyrnustjórann Erik ten Hag þrátt fyrir erfitt gengi á tímabilinu. Þetta segir Paul Scholes, einn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. 10.11.2023 09:30
Firmino þurfti oft að stilla til friðar milli Salah og Mané Roberto Firmino segist stundum hafa þurft að stilla til friðar milli Mohameds Salah og Sadios Mané. 10.11.2023 08:31
Klopp eins og þrumuský á blaðamannafundi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki beint í góðu skapi eftir leikinn gegn Toulouse í Evrópudeildinni í gær. Ekki nóg með að Liverpool tapaði leiknum heldur þurfti Klopp að svara spurningum blaðamanna undir fagnaðarlátum stuðningsmanna Toulouse. 10.11.2023 07:31
Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. 9.11.2023 16:45
Föður Díaz sleppt úr haldi mannræningja Föður Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur verið sleppt úr haldi mannræningja. 9.11.2023 16:18
Leikmaður FCK kallaði Fernandes grenjuskjóðu Mohamed Elyounoussi, leikmaður FC Kaupmannahafnar, gagnrýndi Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær og sagði að Portúgalinn væri sívælandi. 9.11.2023 14:00
Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. 8.11.2023 17:31
Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. 8.11.2023 17:00