Segir að VAR sé að breyta fótboltanum í tölvuleik Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, segir að verið sé að breyta fótboltanum í tölvuleik með myndbandsdómgæslunni (VAR). 8.11.2023 16:00
Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. 8.11.2023 15:31
Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. 8.11.2023 15:00
Phil Neville kominn með nýtt starf eftir að Beckham rak hann Phil Neville hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska MLS-liðsins Portland Timbers til næstu þriggja ára. 7.11.2023 16:30
LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. 7.11.2023 13:31
Tap hjá Harden í fyrsta leik: „Þetta var svolítið skrítið“ James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New York Knicks, 111-97, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 7.11.2023 12:01
Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. 7.11.2023 11:30
Utan vallar: Snorri Steinn stóð við loforðið Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrstu leikjunum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar lofaði góðu. Handbragðs hans er strax farið að gæta á leik Íslands. 7.11.2023 10:00
Segir yfirlýsingu Arsenal hættulega Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg. 7.11.2023 09:31
Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. 7.11.2023 08:30