Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 15:00 Andri Már Eggertsson nýtti ferðina til Keflavíkur til hins ítrasta. stöð 2 sport Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Afraksturinn af heimsókn Nabblans til Keflavíkur vegna leiksins gegn Haukum var sýndur í Subway Körfuboltakvöldin extra í gær. Nabblinn hóf kvöldið á Brons þar sem hann hitti meðal annars Jóhann D. Bianco, Joey Drummer, og tvo fyrrverandi leikmenn og þjálfara Keflavíkur, Sigurð Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Þá kíkti Nabblinn á grillið í Blue-höllinni og hafði dýrindis hamborgara upp úr krafsinu. „Þá er komið að stóru stundinni, að smakka hamborgarann hér á Sunnubrautinni,“ sagði Nabblinn og beit í borgarann. Hann kvað svo upp sinn dóm. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra - Nabblinn í Keflavík „Þessi steinliggur, ég er að segja þér það,“ sagði Nabblinn með sælubros á vör. „Þessi borgari toppar borgarann á Villa, Ólsen, Brautarnesti, Ungó, öllum þessum stöðum. Án þess auðvitað að breyta þessum þætti í Andri fer til Ameríku er hann helvíti góður.“ Nabblinn gerði sig líka heimakominn á skrifstofu þjálfara Keflavíkur, og flutti hálfleiksræðu inni í búningsklefa liðsins eins og hann hefur svo lengi dreymt um. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Afraksturinn af heimsókn Nabblans til Keflavíkur vegna leiksins gegn Haukum var sýndur í Subway Körfuboltakvöldin extra í gær. Nabblinn hóf kvöldið á Brons þar sem hann hitti meðal annars Jóhann D. Bianco, Joey Drummer, og tvo fyrrverandi leikmenn og þjálfara Keflavíkur, Sigurð Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Þá kíkti Nabblinn á grillið í Blue-höllinni og hafði dýrindis hamborgara upp úr krafsinu. „Þá er komið að stóru stundinni, að smakka hamborgarann hér á Sunnubrautinni,“ sagði Nabblinn og beit í borgarann. Hann kvað svo upp sinn dóm. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra - Nabblinn í Keflavík „Þessi steinliggur, ég er að segja þér það,“ sagði Nabblinn með sælubros á vör. „Þessi borgari toppar borgarann á Villa, Ólsen, Brautarnesti, Ungó, öllum þessum stöðum. Án þess auðvitað að breyta þessum þætti í Andri fer til Ameríku er hann helvíti góður.“ Nabblinn gerði sig líka heimakominn á skrifstofu þjálfara Keflavíkur, og flutti hálfleiksræðu inni í búningsklefa liðsins eins og hann hefur svo lengi dreymt um. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira