Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. 7.11.2023 07:30
Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. 6.11.2023 15:00
Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. 6.11.2023 14:30
Fyrirliði Newcastle segir að Jorginho hafi neitað að taka í höndina á sér Fyrirliði Newcastle United segir að fyrirliði Arsenal hafi neitað að taka í höndina á sér eftir leik liðanna á laugardaginn. 6.11.2023 13:30
Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 6.11.2023 12:30
Sakaði stjóra Arsenal um að níðast á dómara Það var ekki bara Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sem fór mikinn í samskiptum sínum við dómara um helgina heldur einnig stjóri kvennaliðs félagsins. 6.11.2023 11:01
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. 6.11.2023 09:31
„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. 6.11.2023 09:00
Tölfræði Antonys vandræðaleg í samanburði við Doku Blaðamaður Daily Mail bendir á hversu illa Antony, leikmaður Manchester United, komi út í samanburði við Jérémy Doku hjá Manchester City. 6.11.2023 08:31
Clattenburg segir að mark Newcastle hafi verið ólöglegt Mark Clattenburg, sem var á sínum tíma einn fremsti fótboltadómari heims, segir að sigurmark Anthonys Gordon fyrir Newcastle United gegn Arsenal hefði ekki átt að standa. 6.11.2023 08:00