Vallarstjóri dæmdur í sex vikna bann fyrir rasisma Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt vallarstjóra utandeildarliðsins Rochdale í sex vikna bann fyrir kynþáttaníð. 20.10.2023 11:01
FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. 20.10.2023 08:30
Íhuga að vera með leiki í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar íhuga að vera með leiki á aðfangadag. 20.10.2023 08:00
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19.10.2023 16:31
Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. 19.10.2023 15:31
Meistararnir vilja fá markakónginn Íslands- og bikarmeistarar Víkings vilja fá Emil Atlason, markakóng Bestu deildarinnar, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. 19.10.2023 14:31
Stjóri United gagnrýnir „fáránlegt“ fyrirkomulag Meistaradeildarinnar Manchester United verður ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Stjóri liðsins segir fyrirkomulag keppninnar fáránlegt. 19.10.2023 13:30
Klopp sendi njósnara til að fylgjast með Osimhen Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi njósnara til að fylgjast með nígeríska framherjanum Victor Osimhen í landsleikjum. 19.10.2023 11:30
Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. 19.10.2023 08:31
„Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. 19.10.2023 08:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti