Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. 15.9.2023 11:31
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15.9.2023 11:20
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. 14.9.2023 17:01
Sandra leikmaður umferðarinnar í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. 14.9.2023 16:30
Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. 14.9.2023 15:46
Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. 14.9.2023 13:31
Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. 14.9.2023 12:31
Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. 14.9.2023 12:00
Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. 14.9.2023 12:00
Ungstirni United hermdi eftir Salah Hannibal Mejbri, leikmaður Manchester United, virtist gera grín að Mohamed Salah þegar hann skoraði sigri Túnis á Egyptalandi. 13.9.2023 14:45