Orri nýliði í landsliðinu en Aron Einar ekki með Åge Hareide hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands í fótbolta karla fyrir leikina gegn Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. 30.8.2023 10:04
„Kominn með nóg af því að vera meiddur“ Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, sneri aftur á handboltavöllinn í síðustu viku eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann fer sér í engu óðslega í endurkomunni en segir að það hafi tekið á að fylgjast með seinni hluta síðasta tímabils af hliðarlínunni. 30.8.2023 09:02
Markadrottning HM á leið til Liverpool Kvennalið Liverpool gæti verið að fá heldur betur góðan liðsstyrk í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Markahæsti leikmaður nýafstaðins heimsmeistaramóts gæti nefnilega verið á leið til Bítlaborgarinnar. 29.8.2023 16:31
Ingibjörg nýr fyrirliði Vålerenga: „Fyrst og síðast er ég mjög stolt“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur verið skipuð nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins Vålerenga. 29.8.2023 16:00
Gylfi verður leikmaður Lyngby á morgun Gylfi Þór Sigurðsson gengst undir læknisskoðun hjá Lyngby á morgun og skrifar í kjölfarið undir eins árs samning við félagið. 29.8.2023 15:21
Beckham hitti Modric í Króatíu David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída. 29.8.2023 15:00
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29.8.2023 14:01
Geta gert frábært tímabil fullkomið í kvöld Kvennalið Víkings í fótbolta getur gert gott tímabil enn betra þegar það tekur á móti Fylki í Lengjudeildinni í kvöld. Með sigri tryggja Víkingar sér bæði sæti í Bestu deildinni að ári og sigur í Lengjudeildinni. 29.8.2023 13:30
BBC birti mynd af röngum sköllóttum manni í umfjöllun um Rubiales Breska ríkisútvarpinu varð á í messunni þegar það fjallaði um Luis Rubiales og hneykslismálið sem skekur spænska fótboltann. 29.8.2023 11:30
Chelsea horfir til leikmanns Arsenal Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. 28.8.2023 16:31