Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea horfir til leikmanns Arsenal

Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Kastaði skó Suárez af velli

Leikmaður Cruzeiro stríddi úrúgvæsku ofurstjörnunni Luis Suárez í leik gegn Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni í gær.

Cecilía missir af næstu landsleikjum

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné.

Sjá meira