Chelsea horfir til leikmanns Arsenal Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. 28.8.2023 16:31
Kastaði skó Suárez af velli Leikmaður Cruzeiro stríddi úrúgvæsku ofurstjörnunni Luis Suárez í leik gegn Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni í gær. 28.8.2023 16:01
Biles hefur engu gleymt og bætti níutíu ára met Simone Biles bætti enn einn rósinni í hnappagat sitt á bandaríska meistaramótinu í fimleikum. 28.8.2023 15:01
Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. 28.8.2023 14:01
United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. 28.8.2023 13:30
Óli Jó sammála Óskari Hrafni: „Einhverjir stælar í þeim“ Ólafur Jóhannesson var hrifinn af því útspili Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, að tefla fram varaliði í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær. 28.8.2023 11:32
Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. 28.8.2023 11:05
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28.8.2023 10:29
Hræddur við að fara heim eftir auðmýkjandi tap Frakka Einn reyndasti leikmaður franska karlalandsliðsins í körfubolta skóf ekki utan af því eftir að liðið féll óvænt úr leik á HM. Hann sagðist hreinlega vera hræddur að snúa aftur til Frakklands. 28.8.2023 10:01
Cecilía missir af næstu landsleikjum Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné. 25.8.2023 17:01