Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pochettino skýtur á Klopp

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, eftir að Lundúnaliðið vann kapphlaupið um Moises Caicedo.

„Þetta á ekki heima á fót­bolta­vellinum eða neins staðar“

Knattspyrnudeild ÍBV harmar framkomu stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Val í Bestu deild kvenna í lok síðasta mánaðar. ÍBV fékk hundrað þúsund króna sekt vegna ókvæðisorða sem nokkrir stuðningsmenn liðsins létu rigna yfir annan aðstoðardómara leiksins. Eyjamenn ætla að endurskoða verkferla hjá sér og vonast til að svona lagað komi ekki fyrir aftur.

Sjá meira