Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Edmundsson nemur land á Akureyri

Jóan Símun Edmundsson, þrautreyndur færeyskur landsliðsframherji í fótbolta, er genginn í raðir KA. Hann var meðal annars á mála hjá Newcastle United á sínum tíma.

Snæfríður áfram á nýju Íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún komst í undanúrslit í tvö hundruð metra skriðsundi á HM í fimmtíu metra laug í nótt.

Sjá meira