„Ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu“ Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin best og efnilegust á lokahófi HSÍ í gær. Hún ætlar að spila með Haukum á næsta tímabili og reyna síðan að komast í atvinnumennsku erlendis. 9.6.2023 10:30
Meistararnir djamm(m)óðir: „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin“ Rúnar Kárason segir að fögnuðurinn eftir að ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta hafi tekið sinn toll. Hann var valinn bestur og mikilvægastur á lokahófi HSÍ í gær. 9.6.2023 09:01
Newcastle ætlar að stela Kim af United Newcastle United ætlar að stela suðurkóreska varnarmanninum Kim Min-Jae fyrir framan nefið á Manchester United. 9.6.2023 08:30
Markvörður PSG kominn til meðvitundar Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, hefur verið vakinn úr dái. Hann slasaðist alvarlega er hann datt af hestbaki í síðasta mánuði. 9.6.2023 08:01
Mætti með Gullboltann þegar hann var kynntur fyrir framan sextíu þúsund manns Karim Benzema var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Al-Ittihad fyrir framan sextíu þúsund stuðningsmenn sádíarabíska liðsins. Hann tók Gullboltann með sér í kynninguna. 9.6.2023 07:30
Forseti Fiorentina kallaði West Ham-menn skepnur Forseti Fiorentina hefur kallað West Ham United-menn skepnur vegna framferðis þeirra í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. 8.6.2023 16:00
Lítt þekktur kylfingur sagði McIlroy að fara til fjandans Ýmislegt gekk á þegar kylfingar á PGA-mótaröðinni komu saman eftir samrunann við LIV-mótaröðina. Lítt þekktur kylfingur sagði einum fremsta kylfingi heims meðal annars að fara til fjandans. 8.6.2023 13:31
Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8.6.2023 12:00
United gæti reynt að kaupa hinn danska Haaland Manchester United er með nokkra varakosti ef félagið nær ekki að kaupa Harry Kane frá Tottenham í sumar. 8.6.2023 10:00
Rekinn þrátt fyrir að hafa gert PSG að meisturum Paris Saint-Germain hefur rekið knattspyrnustjórann Christophe Galtier þrátt fyrir að hann hafi gert liðið að frönskum meisturum. 8.6.2023 09:31