Leikmaður í sænsku kvennadeildinni dæmdur í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Leikmaður í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í langt bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 7.6.2023 11:30
Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. 7.6.2023 11:01
Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7.6.2023 10:01
Skandall skekur snókerheiminn: Tveir í lífstíðarbann fyrir svindl Tíu snókerleikmenn, allir frá Kína, hafa verið dæmdir í löng bönn fyrir aðild að stóru veðmálasvindli. 7.6.2023 09:30
Nýi stjórinn vill fá Maguire til Spurs Ange Postecoglou, nýr knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Harry Maguire, fyrirliða Manchester United, til liðsins. 7.6.2023 08:31
Taylor Swift tekur Lakers-frákast Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift er nú orðuð við leikmann körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers. 7.6.2023 07:31
Atlético Madrid vill fá Zaha Diego Simeone hefur mikinn áhuga á að fá Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace, til Atlético Madrid. 6.6.2023 17:46
Pabbi Haalands harðlega gagnrýndur fyrir að flytja í skattaparadísina Sviss: „Mjög taktlaust“ Sú ákvörðun Alf-Inges Haaland, föður Erlings Haaland, að flytja til Sviss hefur verið harðlega gagnrýnd í Noregi, meðal annars af stjórnmálamönnum þar í landi. 6.6.2023 14:00
Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegast hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6.6.2023 11:12
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6.6.2023 10:50