Eyddi samfélagsmiðlum eftir erfitt tímabil Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, er ekki meðvitaður um slúðrið um framtíð hans þar sem hann eyddi öllum samfélagsmiðlum út af símanum sínum. 6.6.2023 10:31
Óskar Bjarni tekur við Val í þriðja sinn Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals. Hann tekur við starfinu af nýráðnum landsliðsþjálfara, Snorra Steini Guðjónssyni. 6.6.2023 10:12
Skilur ekki af hverju United seldi fimmmenningana Rio Ferdinand skilur ekki af hverju Manchester United seldi fimm ómærðar hetjur eftir að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Hann segir að þessir leikmenn hafi verið fjörgjafi United. 6.6.2023 09:31
Fyrrverandi leikmaður Inter reyndi að kyrkja systur sína Alsírski fótboltamaðurinn Ishak Belfodil hefur verið handtekinn fyrir að reyna að kyrkja fimmtán ára systur sína. 6.6.2023 08:31
Segja að Maldini hafa verið rekinn frá Milan Paolo Maldini ku hafa verið rekinn frá AC Milan eftir hitafund með eiganda félagsins, Gerry Cardinale. 6.6.2023 07:31
Sara orðið bikarmeistari í fjórum löndum Sara Björk Gunnarsdóttir hefur orðið bikarmeistari í öllum löndum sem hún hefur spilað í nema á Íslandi. 5.6.2023 15:01
Brjálaður eftir tapið fyrir Miami: „Fjandakornið, vörnin þarf að vera miklu betri“ Michael Malone, þjálfari Denver Nuggets, lét sína menn heyra það eftir að þeir töpuðu fyrir Miami Heat, 108-111, í öðrum leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. 5.6.2023 13:30
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5.6.2023 11:30
Vann LPGA-mót níu dögum eftir að hún varð atvinnumaður Rose Zhang hrósaði sigri á Mizuho Americas Open, hennar fyrsta móti á atvinnumannaferlinum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 5.6.2023 11:00
Arnar Birkir valdi Svíþjóð Handboltamaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson hefur samið við nýliða Amo í sænsku úrvalsdeildinni. 5.6.2023 10:45