Gamli skólinn rak Ewing Gamla New York Knicks hetjan Patrick Ewing hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Georgetown háskólans. 10.3.2023 13:31
Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. 10.3.2023 11:30
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10.3.2023 09:00
Hefur áhuga á að fá Þorstein Leó til Svíþjóðar Kristján Andrésson, íþróttastjóri Eskilstuna Guif, fylgist vel með Olís-deildinni og hefur augastað á leikmanni Aftureldingar. 9.3.2023 23:00
Bjarni Ófeigur til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson rær á þýsk mið í sumar og gengur í raðir Minden. 9.3.2023 15:45
Martin snýr aftur í stórleik í kvöld Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Valencia eftir krossbandsslit. 9.3.2023 14:30
Leið Ólafs liggur aftur til Svíþjóðar Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson fer aftur til Svíþjóðar eftir þetta tímabil og gengur í raðir Karlskrona. 8.3.2023 16:31
Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. 8.3.2023 15:30
Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. 8.3.2023 10:01
„Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. 8.3.2023 08:00