Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. 7.3.2023 15:30
Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. 7.3.2023 13:31
Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. 7.3.2023 12:31
Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7.3.2023 11:31
Lögmál leiksins: „Hann er í gangsteraleik“ Mál Jas Morant, stjörnu Memphis Grizzlies, verður meðal annars til umfjöllunar í Lögmáli leiksins í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00. 6.3.2023 16:30
Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6.3.2023 14:30
Fékk lóð í höfuðið á æfingu Fyrirliði Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta varð fyrir nokkuð óvenjulegum meiðslum á æfingu liðsins á dögunum. 6.3.2023 12:30
Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. 6.3.2023 09:18
Reynir að komast í Eurovision og útilokar ekki að spila í Bestu-deildinni í sumar Bragi Bergsson sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar í kvöld hefur leikið fótbolta alla sína tíð. Hann útilokar ekki að spila í Bestu deild karla í sumar. 4.3.2023 10:00