Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. 28.2.2023 19:25
Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa valið Messi fram yfir Benzema David Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa kosið Lionel Messi besta leikmann heims en ekki samherja sinn hjá Real Madrid, Karim Benzema. 28.2.2023 15:01
Grótta býður Pétur Theodór velkominn aftur á Nesið Pétur Theodór Árnason er genginn í raðir Gróttu á nýjan leik. Hann kemur til liðsins á láni frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 28.2.2023 14:26
Pogba loksins klár í slaginn og gæti spilað fyrsta leikinn í tæpt ár Eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla er Paul Pogba loksins klár í slaginn. Hann verður í leikmannahópi Juventus í borgarslagnum gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.2.2023 13:31
Ferguson segir að Rashford sé ekki nía og United þurfi framherja Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað 25 mörk í vetur segir Sir Alex Ferguson að hann sé ekki hreinræktaður framherji og Manchester United þurfi einn slíkan. 28.2.2023 13:00
Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. 28.2.2023 08:00
Hallur farinn frá KR Færeyski landsliðsmaðurinn Hallur Hansson er á förum frá KR. Hann og félagið komust að samkomulagi um samningslok. 27.2.2023 16:00
Forsetinn sendi þjálfarann í leyfi og tók sjálfur við Illa hefur gengið hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion að undanförnu og forseti þess hefur ákveðið að grípa í taumana. 27.2.2023 15:00
„Svo skilst mér að Ásgeir sé á svo svakalegum samningi“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Sigursteinn Arndal verða andstæðingar í kvöld þegar Haukar mæta FH í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla. En venjulega eru þeir samherjar enda vinna þeir saman hjá Vodafone. 27.2.2023 14:31
Klinsmann tekur við Suður-Kóreu Þýska fótboltagoðið Jürgen Klinsmann hefur verið ráðinn þjálfari suður-kóreska karlalandsliðsins. 27.2.2023 13:00