Nýbúinn að missa starfið hjá Leeds en er að fara að taka við Southampton Flest bendir til þess að Jesse Marsch verði næsti knattspyrnustjóri Southampton, botnliðs ensku úrvalsdeildarinnar. 14.2.2023 10:34
Fimmtíu bestu: Gæðastjórinn og sóknarséníið í Krikanum Ásbjörn Friðriksson endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 14.2.2023 10:01
„Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. 14.2.2023 09:01
Mikið áfall fyrir Tottenham Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa. 13.2.2023 16:30
Keflvíkingar í fýlu á toppnum Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. 13.2.2023 16:01
Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13.2.2023 15:31
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31
Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 13.2.2023 10:01
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. 11.2.2023 10:00
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. 10.2.2023 16:01