Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf. 3.2.2023 11:01
Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 3.2.2023 10:01
Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. 3.2.2023 09:01
Liverpool grætt mest á VAR-dómum Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili. 3.2.2023 08:30
Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3.2.2023 07:31
Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2.2.2023 14:26
Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. 2.2.2023 13:01
Zlatan stefnir á endurkomu í næstu viku Hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic stefnir á að spila með AC Milan á ný þegar liðið mætir Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í næstu viku. 2.2.2023 12:00
Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 2.2.2023 11:31
Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2.2.2023 10:00