Þóttist ekki skilja ensku til að sleppa við treyjuskipti við Ástrala Leikmaður ástralska landsliðsins hefur greint frá sérstakri ástæðu þess að hann skiptist ekki á treyjum við Olivier Giroud eftir leikinn gegn Frakklandi á HM í Katar. 22.12.2022 13:31
Álaborg staðfestir brottför Arons Álaborg hefur staðfest að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, muni yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann gekk í raðir þess í fyrra. 22.12.2022 10:30
Hverjir fá góða jólagjöf frá Guðmundi? Á morgun, á 62 ára afmælisdaginn sinn, tilkynnir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hópinn sem hann tekur með á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. 22.12.2022 10:01
Lærði kínversku og smyglaði Red Bull inn í Ólympíuþorpið fyrir Hreiðar Bjarni Fritzson lærði nokkur orð í kínversku á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og smyglaði Red Bull orkudrykkjum inn í Ólympíuþorpið. 22.12.2022 09:01
Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. 22.12.2022 08:31
Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. 22.12.2022 07:44
Ástand Pelés versnar og hann verður á spítala yfir jólin Heilsu brasilíska fótboltagoðsins Pelé hefur hrakað enn frekar og hann verður á spítala yfir jólin. 22.12.2022 07:31
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00
Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31