Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. 13.12.2022 14:30
Handkastið: Næsti áfangastaður Rúnars gæti komið mjög á óvart Stórskyttan Rúnar Kárason flytur frá Vestmannaeyjum á fasta landið eftir þetta tímabil. Þetta herma heimildir Arnars Daða Arnarssonar. 13.12.2022 11:31
Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. 13.12.2022 10:02
Mesti markahrókur Færeyja til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið færeyska framherjann Klæmint Andrasson Olsen á láni frá NSÍ Runavík. Lánssamningurinn er til eins árs. 13.12.2022 09:50
Vonast til að Nablinn gangi út eftir að Agnar Smári klippti hann: „Bindið alla lausa hluti“ Í tilefni jólanna skelltu Feðgar á ferð, þeir Guðjón Guðmundsson og Andri Már Eggertsson sér til rakara. Og sá var ekki af verri endanum; Agnar Smári Jónsson, stórskytta Vals. Nýjasta ævintýri þeirra „Feðga á ferð“ var sýnt í jólaþætti Seinni bylgjunnar í gær. 13.12.2022 08:01
Englendingar komu ekki tómhentir heim frá Kat(t)ar Þótt Englendingar hafi tapað fyrir Frökkum í átta liða úrslitum á HM koma þeir ekki alveg tómhentir heim frá Katar. 12.12.2022 13:30
Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 12.12.2022 09:31
Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10.12.2022 09:00
Haukur aftur með slitið krossband Haukur Þrastarson er með slitið krossband í hné og verður frá keppni út tímabilið. Þetta kom í ljós í myndatöku. 9.12.2022 15:16
Kristinn Freyr til Vals í þriðja sinn Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals í þriðja sinn. Hann kemur til liðsins frá FH. 9.12.2022 13:34