Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2.12.2022 07:31
Danir vilja framlengja við Hjulmand þrátt fyrir klúðrið í Katar Þrátt fyrir að Danir hafi fallið úr leik á neyðarlegan hátt á HM í Katar ætlar danska knattspyrnusambandið að framlengja samning landsliðsþjálfarans Kaspers Hjulmand. 1.12.2022 11:31
Frakkar klaga til FIFA Heimsmeistarar Frakka hafa sent kvörtun til FIFA vegna marksins sem var dæmt af Antoine Griezmann í uppbótartíma í leiknum gegn Túnisum á HM í Katar í gær. Þeir telja að dómurinn hafi verið rangur. 1.12.2022 11:00
Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað vel í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 1.12.2022 10:15
Biðst afsökunar á að hafa hótað Messi Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez hefur beðist afsökunar á að hafa hótað argentínska fótboltasnillingnum Lionel Messi. 1.12.2022 09:30
Szczesny tapaði veðmáli við Messi áður en hann varði vítið Wojciech Szczesny veðjaði við Lionel Messi að hann myndi ekki fá vítaspyrnu í leik Argentínu og Póllands á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Hann segist skulda argentínska snillingnum hundrað evrur. 1.12.2022 08:30
Vlahovic segir fráleitt að hann hafi haldið við eiginkonu samherja síns Dusan Vlahovic, framherji Juventus, segir ekkert til í því að hann hafi haldið við konu samherja síns í serbneska landsliðinu. 1.12.2022 07:31
Tileinkaði nýlátnum vini mörkin tvö gegn Wales Marcus Rashford tileinkaði mörkin tvö sem hann skoraði fyrir enska landsliðið gegn því velska nýlátnum vini sínum. England vann leikinn, 3-0, og tryggði sér þar með sigur í B-riðli. 30.11.2022 15:01
Ekki meir Geir hjá ÍA Geir Þorsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri ÍA á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 30.11.2022 13:32
Courtois hótar meintum svikara í belgíska liðinu Dramað í kringum belgíska fótboltalandsliðið heldur áfram og markvörðurinn Thibaut Courtois hefur hótað meintum svikara í herbúðum þess. 30.11.2022 12:00