Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakkar klaga til FIFA

Heimsmeistarar Frakka hafa sent kvörtun til FIFA vegna marksins sem var dæmt af Antoine Griezmann í uppbótartíma í leiknum gegn Túnisum á HM í Katar í gær. Þeir telja að dómurinn hafi verið rangur.

Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni

Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað vel í Olís-deild karla í handbolta í vetur.

Tileinkaði nýlátnum vini mörkin tvö gegn Wales

Marcus Rashford tileinkaði mörkin tvö sem hann skoraði fyrir enska landsliðið gegn því velska nýlátnum vini sínum. England vann leikinn, 3-0, og tryggði sér þar með sigur í B-riðli.

Ekki meir Geir hjá ÍA

Geir Þorsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri ÍA á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Sjá meira