Kross 13. umferðar: Áminning frá kónginum í Krikanum Þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk á mánudaginn. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 30.11.2022 10:01
Ronaldo nálægt því að samþykkja stjörnugalið samningstilboð Sádanna Cristiano Ronaldo er nálægt því að gera risasamning við Al Nassr í Sádí-Arabíu. Hann er án félags eftir að hann yfirgaf Manchester United í síðustu viku. 30.11.2022 09:32
Hrósar Pulisic fyrir að fórna eistunum fyrir sigurmarkið Ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar hrósaði Christian Pulisic fyrir fórnfýsi þegar hann skoraði sigurmark Bandaríkjanna gegn Íran í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Katar. 30.11.2022 08:00
Barkley útskýrir af hverju Jordan hætti að tala við hann Michael Jordan og Charles Barkley voru miklir vinir í eina tíð en núna eru tíu ár síðan þeir töluðust við. Í viðtali við Bleacher Report fer Barkley yfir ástæðu þess að Jordan hætti að tala við hann. 30.11.2022 07:31
Umfjöllun: PAUC - Valur 32-29 | Stöngin út hjá Val í Frakklandi Eftir frábæra frammistöðu lengst af varð Valur að játa sig sigraðan gegn PAUC, 32-29, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var annað tap Valsmanna í Evrópudeildinni í röð en þriðji sigur Frakkanna í röð. Kristján Örn Kristjánsson lék ekki með PAUC í kvöld vegna meiðsla. 29.11.2022 21:30
Neville gapandi hissa á Thiago Silva Gary Neville, sparkspekingur og fyrrverandi landsliðsmaður Englands, botnar ekkert í því hvernig brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva fer að því að spila jafn vel og hann gerir, 38 ára að aldri. 29.11.2022 11:31
Geir heiðraður með pompi og prakt | Myndir og myndbönd FH-inga heiðruðu einn sinn dáðasta son, Geir Hallsteinsson, fyrir áratuga langt starf fyrir félagið fyrir leik gegn Mosfellingum í Olís-deild karla í handbolta í gær. 29.11.2022 11:01
De Bruyne, Hazard og Vertonghen slógust næstum því eftir tapið fyrir Marokkó Litlu munaði að slagsmál brytust út í búningsklefa belgíska landsliðsins eftir tapið fyrir Marokkó á HM í Katar. 29.11.2022 10:30
Fernandes hélt að Ronaldo hefði skorað markið sem var skráð á hann Bruno Fernandes hélt að Cristiano Ronaldo hefði skorað fyrra mark Portúgals gegn Úrúgvæ en ekki hann sjálfur. 29.11.2022 10:01
Íhugaði sjálfsmorð eftir brottreksturinn frá Sky Sports Andy Gray segir að hann hafi verið í sjálfsmorðshugleiðingum eftir að hann var rekinn frá Sky Sports fyrir ellefu árum fyrir niðrandi ummæli um konur. 29.11.2022 09:00