Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. 19.11.2022 18:45
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. 19.11.2022 18:42
Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. 18.11.2022 16:30
Eto'o ofurbjartsýnn fyrir hönd Afríku og spáir því að Kamerún verði heimsmeistari Samuel Eto'o, forseti knattspyrnusambands Kamerún, er ofurbjartsýnn á gott gengi Afríkuþjóðanna á HM í Katar. Hann hefur sérstaklega mikla trú á sínum mönnum í kamerúnska landsliðinu. 18.11.2022 15:01
Markafjöldi í handbolta rokið upp eftir reglubreytingarnar Breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum fyrir þetta tímabil hafa orðið til þess að mörkum hefur fjölgað verulega. 18.11.2022 14:01
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18.11.2022 13:00
H-riðill á HM í Katar: Fýlustrumpurinn mætir á HM í fimmta sinn Luis Suárez endurnýjar kynnin við Ganverja í H-riðli heimsmeistaramótsins í Katar. Cristiano Ronaldo dreymir um að stimpla sig út af HM með stæl og Son Heung-min og félagar í Suður-Kóreu ætla sér að komast upp úr riðlinum 18.11.2022 11:01
Hjólhestaspyrnumarkið draumur sem rættist Samira Suleman, sem er eina konan frá Gana sem er með UEFA B þjálfararéttindi, segir að það styttist í annan endann á leikmannaferlinum. Hún skoraði eitt af flottustu mörkum síðasta sumars. 18.11.2022 10:01
De Gea óskað til hamingju með að vera hættur í landsliðinu þótt hann sé ekki hættur David De Gea, markverði Manchester United, brá nokkuð í brún þegar forseti spænska knattspyrnusambandsins óskaði honum til hamingju með að vera hættur í landsliðinu. Þótt De Gea hafi ekki komist í HM-hóp Spánar eru landsliðsskórnir ekki komnir á hilluna. 17.11.2022 17:00
Meiddist aftur eftir að hafa stigið á fót áhorfanda LaMelo Ball lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann fór þó ekki eins og hann vonaðist eftir. 17.11.2022 14:31