Útisigrar hjá Íslendingaliðunum á Ítalíu Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í ítölsku bikarkeppninni í dag, alla á útivelli. Um er að ræða Mílanó-liðin Inter og AC og Fiorentina. 2.11.2022 16:00
Rússneskur bardagakappi lést eftir að hafa borðað eitraða melónu Alexander Pisarev, rússneskur bardagamaður, er látinn, 33 ára. Talið er að rekja megi orsök andlátsins til eitraðrar vatnsmelónu sem hann borðaði. 2.11.2022 15:31
Hnignun stórveldis: Kominn tími á glöggt gests auga? Eins og fjallað var um í öðrum hluta greinaraðarinnar hefur ÍA jafnan verið sjálfbært þegar kemur að leikmönnum. Félagið er líka nánast alveg sjálfbært þegar kemur að þjálfurum. En það er spurning hvort það sé ekki hluti af vandamáli ÍA? 2.11.2022 10:02
Gullskórnir sem Zidane lauk ferlinum í endurgerðir Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur ákveðið að endurgera fræga skó sem Zinedine Zidane lauk ferlinum í. 1.11.2022 15:30
Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. 1.11.2022 12:31
Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.11.2022 11:31
Hnignun stórveldis: Spekileki og kettir í sekknum Í leikmannahópi sérhvers liðs er fall þess falið svo snúið sé út úr orðum Steins Steinars. Ein af stærstu ástæðunum fyrir hnignun ÍA undanfarin ár eru leikmannamál. Þá helst hvernig hópur liðsins hefur verið uppbyggður og síðast en ekki síst hvaða leikmenn félagið hefur fengið í sínar raðir. 1.11.2022 10:01
Meistararnir semja við tvo leikmenn Breiðablik hefur fengið Alex Frey Elísson frá Fram og Eyþór Aron Wöhler frá ÍA. Alex skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik og Eyþór tveggja ára. 31.10.2022 13:10
Zlatan segir Frakka sakna sín: „Því þú ert ekki með guð“ Zlatan Ibrahimovic segir að franska úrvalsdeildin sé ekki svipur að sjón eftir að hann yfirgaf landið. Engu skipti þótt þrír af bestu sóknarmönnum heims spili með Paris Saint-Germain. 31.10.2022 11:31
Íslandsóvinurinn dæmir hjá Real Madrid Franski dómarinn Stéphanie Frappart er greinilega í meiri metum hjá dómaranefnd UEFA en Íslendingum því henni hefur verið úthlutað stórum leik í Meistaradeild Evrópu. 31.10.2022 11:15
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti