Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Magdeburg Claar(t) í bátana

Sænski landsliðsmaðurinn Felix Claar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistara Magdeburg.

Besti þátturinn: Steindi Jr. fór á kostum gegn Víkingum

Afturelding og Víkingur áttust við í sjöttu viðureign Besta þáttarins sem nú er komin út. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði.

Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina

Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári.

Sautján ára nýliði í landsliðinu

Tveir nýliðar á táningsaldri eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni fyrir HM í næsta mánuði.

Utan vallar: Lið í hlekkjum hugarfarsins

Klárum þetta augljósa fyrst. Stéphanie Frappart dómari óð í villu og svíma í umspilsleik Portúgals og Íslands á þriðjudaginn og kom sér vel fyrir á listanum yfir óvini íslenska ríkisins. En galin frammistaða hennar tók líka athyglina frá slakri spilamennsku Íslands meðan enn var jafnt í liðum. Og spilamennska sem er þessi er ekki einsdæmi hjá íslenska liðinu.

Sjá meira