Nike setur Kane í salt til að reyna að fá Haaland Svo virðist sem Nike leggi meiri áherslu á að lokka Erling Haaland til fyrirtækisins frekar en að halda Harry Kane hjá því. 30.9.2022 14:30
Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30.9.2022 12:01
Fór á námskeið til að læra að tala við stelpur Ánægja er með störf Kristjáns Guðmundssonar hjá Stjörnunni. Hann leitaði sér aðstoðar við samskipti við leikmenn. 30.9.2022 11:30
Skipta um lit á stuttbuxum vegna blæðinga West Brom hefur ákveðið að breyta stuttbuxum kvennaliðs félagsins vegna áhyggna vegna blæðinga leikmanna þess. 30.9.2022 10:00
„Væru allir að skammast og kvarta ef Vanda hefði ekki hringt í Heimi“ Þorkell Máni Pétursson sér ekkert athugavert við að Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hafi rætt við Heimi Hallgrímssyni um möguleikann á að taka við íslenska karlalandsliðinu. 30.9.2022 08:25
Yfirmenn Nagelsmanns vilja að hann hætti að líta á leiki sem tískusýningu Hæstráðendur hjá Bayern München hafa ekki bara áhyggjur af gengi liðsins heldur einnig hvernig knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann kemur fyrir. 30.9.2022 07:30
„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. 29.9.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 26-18 | Öruggt í auðgleymdum leik Valur vann sinn fjórða sigur í jafn mörgum leikjum í Olís-deild karla þegar liðið lagði KA örugglega að velli, 26-18, í fyrstu viðureign 4. umferðar í kvöld. 29.9.2022 20:20
Hvetur Maguire til að hitta sálfræðing Tími hjá sálfræðingi gæti hjálpað Harry Maguire í þeim vandræðum sem hann glímir við um þessar mundir. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins. 29.9.2022 11:30
Leikmaður Bayern leitaði til óperusöngvara Þekkt er að fótboltamenn leiti til styrktarþjálfara, næringarfræðinga, sálfræðinga og jafnvel töfralækna til að hjálpa sér að ná hámarksárangri inni á vellinum. En þeir eru ekki margir sem hafa notið aðstoðar óperusöngvara. 29.9.2022 11:01