Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29.9.2022 10:01
Bjarki Már hermdi stórkostlega eftir Gaupa Bjarka Má Elíssyni er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig afbragðs eftirherma eins og hann sýndi í Handkastinu. 29.9.2022 09:00
Hæstánægður með kollspyrnu Dagnýjar en sagði markið hafa komið of snemma Þjálfari West Ham United var sérstaklega ánægður með markið sem Dagný Brynjarsdóttir skoraði gegn Chelsea í ensku ofurdeildinni í gær. 29.9.2022 08:31
Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. 29.9.2022 08:00
Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. 29.9.2022 07:50
Heimir sáttur þrátt fyrir tapið: „Þeir sköpuðu sér ekkert í áttatíu mínútur“ Þrátt fyrir 3-0 tap fyrir Argentínu var Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíku, sáttur eftir fyrsta leik sinn með liðið. 28.9.2022 13:30
Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28.9.2022 11:29
Bað Messi um að árita á sér bakið Lionel Messi hefur eflaust fengið margar óvenjulegar beiðnir í gegnum tíðina. Ein sú óvenjulegasta kom í nótt þegar aðdáandi bað hann um að árita bakið á sér. 28.9.2022 11:00
Landsliðsþjálfari Möltu grunaður um að hafa áreitt landsliðsmann kynferðislega Landsliðsþjálfari Möltu í fótbolta hefur verið settur til hliðar vegna ásakana um að hann hafi áreitt leikmann landsliðsins kynferðislega. 28.9.2022 10:02
Banana kastað í Richarlison eftir að hann skoraði Tottenham-maðurinn Richarlison varð fyrir ógeðfelldum kynþáttafordómum í vináttulandsleik Brasilíu og Túnis í París í gær. 28.9.2022 09:30