Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23.9.2022 11:01
Fangelsisdómurinn yfir Escobar staðfestur Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir kólumbíska fótboltamanninum Andrés „Manga“ Escobar. 22.9.2022 15:52
Aron Einar og Alfreð í byrjunarliðinu Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliði Íslands sem mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki í dag. 22.9.2022 14:52
Þjálfari Boston verður settur í bann fyrir samband við samstarfskonu Ime Udoka stýrir Boston Celtics væntanlega ekki á næsta tímabili. Hann verður settur í bann vegna sambands hans við samstarfskonu. 22.9.2022 14:19
Leigir fimm samherjum sínum sem stökkva stundum í barnapössun Óli Björn Vilhjálmsson, fyrirliði Harðar, segir að Ísfirðingar bíði í ofvæni eftir fyrsta heimaleik sínum í efstu deild. Þrátt fyrir að leikmenn Harðar komi víða að er leikmannahópurinn samheldinn sem sést best á búsetu erlendu leikmanna liðsins. 22.9.2022 12:43
„Eigum stóran séns á að gera vel“ Kristian Nökkvi Hlynsson segir að leikmenn íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta mæti brattir til leiks gegn Tékkum í umspili um sæti á EM á næsta ári. Hann unir hag sínum hjá Ajax vel. 22.9.2022 12:01
Sjö hægri 1. umferðar: Stofnunin Hanna, vörutalning og árás í Kórnum Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta hófst í síðustu viku. Vísir tekur saman sjö eftirtektarverð atriði úr umferðinni. 22.9.2022 11:01
Þykist vita að hún hafi slitið krossband í fjórða sinn Mist Edvardsdóttur grunar sterklega að hún hafi slitið krossband í hné í leik Vals og Slavia Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Mist ætti að þekkja einkennin enda slitið krossband í þrígang. 22.9.2022 10:35
„Boltinn lak bara í gegn“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, var svekkt yfir því að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í fyrri hálfleiknum í tapinu fyrir Slavia Prag, 0-1, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 21.9.2022 20:20
Umfjöllun og myndir: Valur - Slavia Prag 0-1 | Gerðu allt nema að skora Valur tapaði fyrir Slavia Prag, 0-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni leikurinn fer fram í Tékklandi eftir viku. 21.9.2022 19:55