Milos rekinn frá Malmö Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö. 29.7.2022 12:55
Þjálfarinn lenti næstum því í slag við íþróttastjórann Litlu munaði að það kæmi til handalögmála þegar Ivan Juric, þjálfari Torino, og Davide Vagnati, íþróttastjóri félagsins, rifust í æfingaferð í Austurríki. 28.7.2022 16:00
Leikmenn Villa sektaðir fyrir að koma ekki með afmælisköku Leikmenn Aston Villa þurfa að hegða sér reglum samkvæmt, annars bíða þeirra háar sektir. Þetta má glöggt sjá á lista yfir sektir sem þeir þurfa að greiða sem hefur ratað á veraldarvefinn. 28.7.2022 15:00
„Erum vanar því að vera í toppbaráttu og það er forréttindastaða“ Keppni í Bestu deild kvenna hefst aftur í kvöld með tveimur leikjum. Elísa Viðarsdóttir, sem er nýkomin af Evrópumótinu í Englandi, og stöllur hennar í Val taka á móti Stjörnunni. 28.7.2022 14:31
„Skilst að þetta sé helvíti þægilegt brot“ Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR, tábrotnaði í 3-3 jafnteflinu gegn Val í Bestu deildinni. Þrátt fyrir það vonast hann til að ná næsta leik liðsins. 28.7.2022 10:56
Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. 28.7.2022 10:19
Sögðu Val, FH og KR hafa gert verstu kaupin Að mati Kristjáns Óla Sigurðssonar gerði Valur verstu kaupin í Bestu deild karla fyrir tímabilið. Mikael Nikúlásson sagði hins vegar að FH og KR hefðu keypt köttinn í sekknum. 28.7.2022 09:01
Allt í blóma í Mosfellsbænum Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar. 27.7.2022 14:31
Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27.7.2022 13:24
Eftirmaður Baldurs fundinn Tindastóll, silfurliðs Subway-deildar karla á síðasta tímabili, hefur ráðið nýjan þjálfara. Sá heitir Vladimir Anzulovic og er 44 ára Króati. 27.7.2022 09:37