Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. 5.7.2022 11:00
Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. 4.7.2022 11:01
Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 1.7.2022 15:08
Birti myndir af áverkunum sem Bridges veitti henni: „Get ekki þagað lengur“ Eiginkona bandaríska körfuboltamannsins Miles Bridges hefur stigið fram og greint frá ofbeldi sem hann beitti hana. 1.7.2022 11:31
Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. 1.7.2022 10:01
Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. 1.7.2022 09:17
Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. 30.6.2022 15:32
Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. 30.6.2022 14:30
Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. 30.6.2022 12:20
Kveður eftir meistaratímabil Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 29.6.2022 14:02