Fram kaupir Almar frá Val Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. 29.6.2022 12:37
Glugginn opinn en hvaða lið grípa í veskið? Íslensk knattspyrnufélög geta núna stundað viðskipti að vild því félagaskiptaglugginn var opnaður í dag og verður ekki lokað fyrr en á miðnætti 26. júlí. 29.6.2022 10:01
United nálægt því að stela Malacia af Lyon Manchester United virðist vera búið að ranka við sér á félagaskiptamarkaðnum, allavega ef marka má heimildir fótboltavéfréttarinnar Fabrizio Romano. 28.6.2022 16:30
Alfreð gæti farið aftur til Svíþjóðar Alfreð Finnbogason gæti verið á leiðinni aftur til Svíþjóðar. Hammarby hefur boðið honum samning. 28.6.2022 16:01
Arna Sif til meistaranna Handboltakonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. 28.6.2022 15:01
ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. 28.6.2022 10:28
Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27.6.2022 16:30
Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. 27.6.2022 15:30
Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. 27.6.2022 15:01
Ten Hag hafði ekki áhuga á að vinna með Rangnick Ein stærsta ástæðan fyrir því að Ralf Rangnick yfirgaf Manchester United var sú að Erik ten Hag, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vildi ekki vinna með honum. 24.6.2022 14:30