Umdeildur skopmyndateiknari Moggans hverfur á braut Helgi Sig. hefur starfað sem skopmyndateiknari Morgunblaðsins nú í rúman áratug. Teikningar hans hafa reynst afar umdeildar og nú hefur hann sagt gott og er hættur. 7.1.2022 17:03
Hamfarir á golfvellinum í Grindavík Helgi Dan Steinsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segir sjávargrjótið sem gekk upp á land og á völlinn áfall fyrir lítinn klúbb. 7.1.2022 12:44
Heppinn að sleppa lifandi frá háskalegri viðureign við bílaþjóf í Kópavogi Hilmar Ögmundsson ráðgjafi lenti í afar óskemmtilegu atviki nú í morgun, nokkru sem fæstir vilja lenda í. 7.1.2022 10:13
Prófessor emeritus telur ásakanir Bergsveins hæpnar Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur leitað til Helga Þorlákssonar sagnfræðings vegna máls sem snýr að ásökunum Bergsveins Birgissonar sagnfræðings og rithöfundar um ritstuld. 6.1.2022 14:36
Leigubílsstjórar telja Sigurð Inga hafa gengið á bak orða sinna Afar þungt hljóð er í leigubílsstjórum vegna frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra samgangna sem gengur í grófum dráttum út á að gefa starfsemi leigubílaaksturs frjálsa. 6.1.2022 11:00
Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. 5.1.2022 13:08
Seðlabankastjóri segir fréttaflutning Fréttablaðsins óboðlegan Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri segir sjálfhætt ef ekki skuli að segja af ásökunum virts sagnfræðings á hendur seðlabankastjóra um ritstuld. 4.1.2022 14:54
Ónefndur hjólahrellir sér ljósið og snýr við blaðinu Bjartmar Leósson, sem hefur gengið undir nafninu hjólahvíslarinn vegna ötuls sjálfboðaliðsstarfs við að endurheimta hjól úr krumlum þjófa, segir að einn þeirra sem hefur reynst honum erfiður hafi snúið við blaðinu. 3.1.2022 15:28
Einar Þorsteins hættur á RÚV Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV, og einn helsti stjórnandi Kastljóss undanfarin ár, hefur sagt upp störfum á Ríkisútvarpinu. 3.1.2022 14:37
Starfsemi Vesturbæjarlaugar lömuð vegna faraldursins Vesturbæjarlaug lokar klukkan tvö í dag vegna mönnunarvanda. 3.1.2022 13:56