

Jóhann K. Jóhannsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Verður Reykjanesbær fjórða stærsta sveitarfélagið fyrir árslok?
Mikil íbúafjölgun hefur verið á Suðurnesjum síðustu þrjú ár. Íbúar í Reykjanesbæ komnir yfir 18.500

Bæjarstjórn Árborgar getur ekki breytt niðurstöðu kosninga
Góð kjörsókn í íbúakosningu um breytt deili- og aðalskipulag á miðbæjarreitnum á Selfossi bindur hendur bæjarstjórnar

Segir Líf einnig hafa ullað á Eyþór
Svo virðist sem mikill samskiptavandi sé milli kjörinna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og er hann farinn að hafa áhrif á úrlausn mikilvægra mála

Vangaveltur um lögmæti íbúakosninga í Árborg
Óvíst er hvort að íbúakosning um skipulag miðbæjarsvæðis Áborgar sé lögleg.

Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar
Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið.

Fyrri eldgos í Öræfajökli mun öflugri en áður var talið
Jarðvísindahópur frá Háskóla Íslands er við rannsóknir við jökulinn. Ekki hefur verið tekið ákvörðun um að hækka viðbúnaðarstig

Greinileg merki um aukinn jarðhita á Reykjaneshrygg
Í fyrsta skipti hefur tekist að kafa niður að hafsbotninum á Reykjaneshrygg og kanna jarðhitann og lífríkið á svæðinu. Greinileg merki eru um aukinn jarðhita á sjávarbotninum næst Íslandi.

Trampólíngarður óskar eftir vínveitingaleyfi
Öllum öryggisstöðlum hlýtt og enginn fær að fara undir áhrifum á tækin.

Viðbrögð áhafnar fumlaus og örugg
Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag þegar bilun kom upp í öðrum hreyfli flugvélar Air Iceland Connect sem var á leið til Egilsstaða. Farþegar vélarinnar voru sumir hverjir skelkaðir en hrósuðu áhöfninni fyrir fumlaus og örugg vinnubrögð.

Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni
Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun.