„Þessir menn voru orðnir mjög tæpir á jöklinum“ Friðrik Jónas Friðriksson sem stjórnaði björgunaraðgerðum á Vatnajökli í gær og í nótt segir að mennirnir tveir sem týndust á jöklinum hafi verið orðnir kaldir þegar þeir fundust. 18.5.2018 10:26
Skortur á húsnæði hamlar vexti í Bláskógabyggð Oddviti nýs framboðs í sveitarfélaginu segir vanta fjölskylduvæna uppbyggingarstefnu og vill aukið íbúasamráð að loknum sveitarstjórnarkosningum. 17.5.2018 20:45
Oddviti meirihlutans í Árborg ekki hræddur við íbúakosningu Breyti íbúakosning niðurstöðu bæjarstjórnar um miðbæjarskipulag Selfoss gæti það skapað bæjarfélaginu skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem þegar er með vilyrði um uppbyggingu á svæðinu. 16.5.2018 21:00
150 milljónir lagðar í stofnun félags um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju Oddviti H-listans segir ábyrgð sveitarfélagsins og mikla. 16.5.2018 19:15
Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15.5.2018 20:30
Höfðu afskipti af nemanda sem hótaði ofbeldi gegn skólafélögum Samkvæmt heimildum fréttastofu kom málið upp í Kópavogi í gær og var strax tekið föstum tökum og hefur fréttastofa upplýsingar um að lögreglan hafi vaktað skólann sem um ræðir í morgun. 11.5.2018 16:24
„Afsakið ráðherra, þetta er bara einföld spurning“ Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. 30.4.2018 20:02
Tveir haft samband við Persónuvernd vegna gagnaleka sveitarfélaga Persónuvernd kannar nú stærð og umfang gagnalekans. 30.4.2018 19:57
Bragi mætir ekki á opinn fund Bragi Guðbrandsson, fráfarandi forstjóri Barnaverndarstofu, mun ekki mæta á opinn fund Velferðarnefndar með félagsmálaráðherra á morgun. 29.4.2018 19:32
Gagnalekinn er á ábyrgð sveitarfélaganna: Persónuvernd segir málið af þeirri stærðargráðu að embættið nýtir heimild til frumkvæðisrannsóknar Í einhverjum tilfellum var opið fyrir upplýsingarnar í tvo til þrjá mánuði. 29.4.2018 18:44