Segir forréttindi að fá að búa í Grímsey Ferðamálafræðingur sem býr í Grímsey segir að nú sem mikil tækifæri til þess að fólk nýtt fólk til Grímseyjar og gamla heima menn til þess að snúa til baka. 10.3.2018 20:35
„Hann hefur staðið í þessari baráttu við bankann núna árum saman“ Lögmaður segir dóm Hæstaréttar, í svokölluðu greiðsluskjólsmáli, fordæmisgefandi 8.3.2018 19:00
Nýir lögreglubílar með nýjar merkingar á göturnar Færum okkur í nútímann, aukum sýnileika og öryggi, segir þjónustustjóri bílamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra. 6.3.2018 19:00
Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. 4.3.2018 20:00
Segir umskurð drengja ekki eins sársaukafullan og af er látið Erlendur kvensjúkdómalæknir hvetur til upplýsandi umræðum um unskurð ungra drengja 4.3.2018 19:30
„Helst langar okkur að fólk dvelji yfir nótt“ Uppgangur og tækifæri í ferðaþjónustu í Grímsey. 3.3.2018 21:00
Hlakka til að aðlagast íslensku samfélagi Nýr kafli er hafinn í lífi fimm flóttafjölskyldna frá Írak sem hingað komu til lands í upphafi vikurnar í boði stjórnvalda. 3.3.2018 20:20
Fólk í fangaklefa sem á ekkert erindi þangað Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi. 3.3.2018 19:37
Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Einangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. 3.3.2018 13:43
Góð veiði undanfarið hjá sjómönnum í Grímsey Skerðing fiskkvóta hefur haft mikið að segja um þá fólksfækkun sem hefur orðið í Grímsey. 2.3.2018 21:00