Eftirför á Reykjanesi: Rannsóknarlögreglumaður segir lögreglu og almenning hafa verið í hættu Lögreglan mætti manninum á Reykjanesbraut á 150 km hraða. 20.8.2017 22:03
Primera Air: „Það er alltaf spurning hvað er nóg af upplýsingum“ Framkvæmdastjóri hjá Primera Air segir félagið vera með ferla sem eigi að tryggja upplýsingagjöf til farþega 20.8.2017 12:27
Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19.8.2017 20:09
Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. 11.8.2017 06:29
Áberandi minna af kannabisefnum og meira af hvítum efnum á Þjóðhátíð Yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir að alvarlegustu málin um helgina hafi verið eitt kynferðisbrot og þá var gerð ein líkamsárás. Stærstu fíkniefnamálin segir Jóhannes hafa varðað hvít efni, amfetamín og kókaín, sem ætluð voru til sölu. 7.8.2017 13:36
Ástandið á Flúðum unga fólkinu að kenna Stjórnarmaður í félagi um tjaldsvæðið segir ungt fólk halda til á öðrum hluta tjaldsvæðisins á Flúðum. Þar hafi því miður komið upp leiðinleg mál nú yfir helgina. 6.8.2017 20:38
Voru í stuttri skemmtiferð þegar báturinn varð vélarvana Stjórnandi bátsins óskað eftir aðstoð. Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út og var þyrlan fyrst á svæðið. 6.8.2017 12:33
Eldur kom upp í rafmagnstöflu á hjólhýsasvæði á Flúðum í nótt Vegfarandi sem átti leið um varð var við eldinn og sótti hann slökkvitæki og slökkti eldinn. 6.8.2017 11:41
Þjóðhátíð í Eyjum: Búast við svari ráðherra á morgun Samgönguráðuneytið skoðar nú hvernig beita eigi ákvæði í reglugerð um hvort ráðherra sé heimilt að veita undanþágu fyrir því að farþegaferja sigli milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir þjóðhátíð þrátt fyrir að Samgöngustofa hafi hafnað undanþágubeiðni Vestmannaeyjabæjar fyrir siglingunum. 31.7.2017 20:43
Stefna á að fjarlægja bílinn úr Esjunni í dag Töluverð náttúruspjöll eru á staðnum eftir bílinn. 31.7.2017 11:36