Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Costco dæmt til að greiða sjö milljónir

Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda.

Sjá meira