Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. 5.10.2020 10:18
Bareigendur margir afar gramir og sumir bugaðir Jón Bjarni Steinsson vert á Dillon auglýsir eftir vitrænum aðgerðum. 3.10.2020 18:17
Viku frá tillögum sóttvarnalæknis varðandi skóla og útfarir Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. 3.10.2020 17:51
Segir boðaðar lokanir fáránlegar og vonar að Bjarni bæti honum tjónið Eigandi líkamsræktarstöðva World Class er ósáttur við boðaðar lokanir heilbrigðisyfirvalda á líkamsræktarstöðvum eftir helgi. 3.10.2020 16:38
Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir. 3.10.2020 14:12
Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. 2.10.2020 15:32
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2.10.2020 14:50
Jólahald gæti litast af fjórðu bylgju faraldursins Spár um framgang kórónuveirufaraldursins benda til þess að önnur bylgja gæti tekið við af þeirri sem nú stendur yfir hér á landi strax í desember. 2.10.2020 13:32
Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. 2.10.2020 13:13
Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. 2.10.2020 10:55