Beið á þaki bílsins í tvær klukkustundir Ökumaður sem var á leið yfir Kaldaklofskvísl við Hvanngil í morgun festi bíl sinn í ánni og þurfti að koma sér upp á þak bifreiðarinnar til að forða sér frá vatni sem flæddi inn. 5.8.2020 12:16
Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. 5.8.2020 11:49
Níu innanlandssmit bætast við Einn greindist með veiruna við landamærin en sá er með mótefni. 5.8.2020 11:12
Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. 5.8.2020 09:00
Mannfall og eyðilegging í slóð Isaias Tveir létu lífið í Norður Karólínu þegar Isaias fór yfir hjólhýsabyggð. 5.8.2020 06:49
Áfram „sæmilega hófleg“ rigning Veðrið sem varað var við í nótt fer nú að ganga niður en gular storm- og rigningarviðvaranir eru í gildi á Suðausturlandi fram eftir morgni. 5.8.2020 06:43
200 viðskiptavinir algjört hámark Aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem tóku gildi 31. júlí síðastliðinn hafa nú verið gerðar skýrari, samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. 4.8.2020 15:13
Halldóra og Ingi skipuð héraðsdómarar Hæfnisnefnd mat Halldóru og Inga hæfust í embættin í síðasta mánuði. 4.8.2020 13:52
Svona var 94. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. 4.8.2020 13:38