Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. 4.8.2020 12:33
Þrjú ný innanlandssmit Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðasta sólarhringinn. 4.8.2020 11:08
Hrun í útgáfu vegabréfa og utanferðum Íslendinga Alls voru 879 íslensk vegabréf gefin út í júní 2020 4.8.2020 10:28
Berjast við gróðurelda í Kaliforníu Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag vegna gróðurelda sem nú geisa austur af borginni Los Angeles í Kaliforníu. 2.8.2020 23:52
Telur að Trump láti ekki þegjandi og hljóðalaust af embætti Þingmaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings líkti Donald Trump Bandaríkjaforseta við ítalska einræðisherrann og fasistann Benito Mussolini í dag. 2.8.2020 22:52
Enginn smitaður í skimuninni á Akranesi Enginn af þeim 612 sem skimaðir voru fyrir kórónuveirunni á Akranesi í dag reyndist smitaður. 2.8.2020 22:36
Besta helgi ársins varð að þeirri verstu Tekjusamdráttur um verslunarmannahelgina hjá veitingamanni í Vestmannaeyjum er allt að 95 prósent miðað við árin á undan. 2.8.2020 21:13
Veiran „ótrúlega útbreidd“ í Bandaríkjunum Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, segir að kórónuveiran sé nú útbreiddari í Bandaríkjunum en hún var í upphafi faraldursins. 2.8.2020 21:11
Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. 2.8.2020 19:11
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2.8.2020 18:10