Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum okkar fylgjumst við með þegar hundruð Akurnesinga mættu í sýnatöku hjá Íslenskri erfðagreiningu í bænum í dag. 2.8.2020 18:00
Slasaður göngumaður í Karlsárdal Björgunarsveit á Dalvík var um fjögurleytið í dag kölluð út vegna slasaðs göngumanns í Karlsárdal við Eyjafjörð. 2.8.2020 17:31
Íslensk erfðagreining boðar þrjá hópa í skimun Íslensk erfðagreining vinnur nú aftur að skimun einstaklinga fyrir COVID-19 í samvinnu við sóttvarnalækni. 31.7.2020 15:28
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31.7.2020 15:22
Ekki ólíklegt að áfram verði hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31.7.2020 15:15
Svona var 90. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna faraldurs kórónuveiru klukkan 14. 31.7.2020 13:46
Níu af ellefu nýsmituðum voru ekki í sóttkví Níu af þeim ellefu sem greindust með innanlandssmit í gær voru ekki í sóttkví við greiningu. Tveir voru í sóttkví. 31.7.2020 12:23
Ellefu innanlandssmit til viðbótar Ellefu ný innanlandssmit kórónuveirunnar greindust síðasta sólarhringinn og eru alls 50 nú í einangrun á landinu. 31.7.2020 11:08
„Mjúk lokun“ á þjóðvegi 1 í Öræfum vegna veðurs Lokunin nær til stærri bíla og bíla með aftanívagna, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. 31.7.2020 10:49
304 blaðberum Póstdreifingar sagt upp Póstdreifing, sem er í eigu Torgs og Árvakurs, útgefenda Fréttablaðsins og Morgunblaðsins, hefur sagt upp öllum blaðberum sínum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. 31.7.2020 10:20