Þríeykið snýr aftur á upplýsingafundi í dag Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna faraldurs kórónuveiru klukkan 14 í húsakynnum landlæknisembættisins við Katrínartún. 31.7.2020 10:10
Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. 31.7.2020 07:30
Þekkja það frá fyrri bylgju að veikindi versni á annarri viku Sjúklingur sem lagður var inn á Landspítala í morgun vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, er í áhættuhópi vegna aldurs, að sögn staðgengils sóttvarnalæknis. 30.7.2020 15:59
Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni 30.7.2020 15:24
Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. 30.7.2020 14:38
Neyðarstjórn borgarinnar kölluð til fundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur kallað neyðarstjórn borgarinnar til fundar síðar í dag til að fara yfir „þær breytingar á þjónustu og útfærslu hennar“ sem hertar reglur vegna kórónuveirunnar hafa í för með sér. 30.7.2020 13:45
Allir nema fjórir tilheyra stórri hópsýkingu á suðvesturhorninu Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins 30.7.2020 12:29
Svona var blaðamannafundur um breyttar sóttvarnaraðgerðir Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. 30.7.2020 10:34
Ríkisstjórnin fundar um aðgerðir Ríkisstjórn Íslands fundar klukkan níu, samkvæmt heimildum fréttastofu. 30.7.2020 08:25
Athugull starfsmaður Reebok fitness stöðvaði brot á sóttkví Fulltrúar smitrakningarteymis almannavarna þurftu í dag að senda einstakling sem átti að vera í sóttkví heim úr líkamsræktarstöðinni Reebok fitness við Lambhaga í Reykjavík. 29.7.2020 15:37