Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. 14.7.2020 11:02
Þær sem létust voru ekki í bílbeltum eða barnabílstól Ökumaður bifreiðar sem fór út af brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember 2018 ók of hratt og virti ekki viðvörunarmerki við brúna. 14.7.2020 09:16
Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12.7.2020 23:53
Duda sækir í sig veðrið en áfram mjótt á mununum Enn virðist sem Andrzej Duda forseti Póllands muni bera sigur úr býtum í forsetakosningunum sem fram fóru í dag. 12.7.2020 23:09
Gekk berfættur yfir Fimmvörðuháls Helgi Freyr Rúnarsson gekk Fimmvörðuháls í gær, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann gerði það berfættur. 12.7.2020 22:35
Fleiri ný smit í Flórída en í New York þegar verst lét Faraldur kórónuveiru hefur tekið sig upp að nýju af fullum þunga í Flórída en þar greindust 15.299 með veiruna síðasta sólarhringinn og 45 létust. 12.7.2020 21:20
Þrír ættliðir frægrar fjölskyldu smitaðir Kórónuveiran greindist um helgina í þremur ættliðum Bachchan-fjölskyldunnar, einnar frægustu fjölskyldu Indlands. 12.7.2020 20:30
Naumur sigur Duda samkvæmt útgönguspám Fyrstu útgönguspár pólsku forsetakosninganna benda til þess að Andrzej Duda, forseti Póllands, hafi nauman sigur 12.7.2020 19:27
Hollensk Eurovision-stjarna flutti Husavik af innlifun Hollenska Eurovision-stjarnan Edsilia Rombley flutti á dögunum lagið Husavik úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells á sviði í Rotterdam. 12.7.2020 18:59
Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. 12.7.2020 18:06