Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag 12.7.2020 17:31
Trump í fyrsta sinn með grímu á almannafæri Donald Trump Bandaríkjaforseti bar í dag grímu fyrir vitunum er hann heimsótti herspítala í Marylandríki. 11.7.2020 23:42
Gerðu húsleit á heimili hjóna sem miðuðu byssum á mótmælendur Myndbönd af atvikinu vöktu mikla athygli á samfélagsmiðlum. 11.7.2020 23:15
„Fordæmalaus og söguleg spilling“ Donalds Trumps Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður repúblikana í Bandaríkjunum, segir það „fordæmalausa og sögulega spillingu“ að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi mildað refsingu Rogers Stone, fyrrum ráðgjafa síns og vinar. 11.7.2020 22:28
Fylkingarnar stressaðar og forðist ólmar að misstíga sig Borgarfulltrúi af pólskum uppruna segir að vænta megi uppstokunar í þarlendum stjórnmálum, fari svo að Rafal Trzaskowski verði kjörinn forseti Póllands. 11.7.2020 22:00
Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. 11.7.2020 21:48
Keypti miða á Patreksfirði og vann 34 milljónir Heppinn vinningshafi hreppti tæpar 34 milljónir króna, nánar tiltekið 33.747.640 krónur. 11.7.2020 20:47
Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. 11.7.2020 20:41
Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. 11.7.2020 20:22
Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. 11.7.2020 19:19