Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. 23.6.2020 15:27
Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu 23.6.2020 14:08
Svona er ný útgáfa aðgerðaáætlunar Íslands í loftslagsmálum Ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum var kynnt á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu að Arnarhvoli klukkan 14:30 í dag. 23.6.2020 14:00
Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. 23.6.2020 13:03
Árekstur við Garðatorg Árekstur bifhjóls og fólksbíls varð við Garðatorg í Garðabæ nú skömmu fyrir hádegi. 23.6.2020 12:08
Vordís kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands Vordís Eiríksdóttir forstöðumaður hjá Landsvirkjun var kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær. 23.6.2020 11:54
Eins og kletturinn væri að detta undan höndunum á henni Hópur klifrara sem var við klifur í gilinu við Munkaþverá um helgina fann vel fyrir stóru jarðskjálftunum sem riðu yfir úti fyrir Norðurlandi á laugardag. 23.6.2020 11:48
Kynna nýja útgáfu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum Fundinum verður streymt beint á Vísi. 23.6.2020 10:00
Rannsókn lokið og allir sektaðir nema einn Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á málum 11 einstaklinga sem grunaðir voru um brot á sóttvarnalögum með því að hafa ekki fylgt reglum um sóttkví er lokið. 22.6.2020 16:19
Tveir farþeganna í einangrun en níu með „gömul smit“ Af þeim ellefu sem greinst hafa með kórónuveiruna við landamæraskimun hér á landi eru aðeins tveir með virk smit og í einangrun. 22.6.2020 15:59