Kemur til greina að hætta að skima ferðamenn frá ákveðnum löndum Ekki hefur verið ákveðið hvaða lönd þar gætu komið til greina. 22.6.2020 15:11
Svona var 78. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn hófst klukkan 14. 22.6.2020 13:54
Dæmdur fyrir netsamskipti við „Erlu 2004“ Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til kynferðislegrar áreitni gegn barni. 22.6.2020 13:38
Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). 22.6.2020 12:54
Líkfundur í smábátahöfninni ekki sakamál Andlát karlmanns, sem fannst í berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær, er ekki rannsakað sem sakamál, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. 22.6.2020 11:34
Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. 19.6.2020 12:21
Fréttamenn CNN lýsa óþægilegri veiruskimun og troðfullum veitingastöðum „Ísland er nú eins og kórónuveiran hafi aldrei borist þangað.“ Svo hljóðar fyrirsögnin á langri og ítarlegri umfjöllun fréttamanna CNN. 19.6.2020 10:38
Skilnaðarpappírar undirritaðir af Anne-Elisabeth fundust á heimili hjónanna Norska lögreglan fann skilnaðarpappíra við rannsókn á heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar, Tom Hagen, sem sú fyrrnefnda hafði ritað nafn sitt undir. 19.6.2020 09:08
Sagði samgönguáætlunina gera borgarbúa að „einhvers konar moldvörpum“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti sig afar andsnúna þeirri áherslu á almenningssamgöngur sem finna má í fimm ára samgönguáætlun fyrir Reykjavík er hún steig upp í pontu á Alþingi í gærkvöldi. 19.6.2020 08:22
Allt að 20 stiga hiti í dag Hæg austlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag og bjartviðri víðast hvar. 19.6.2020 07:28