Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins

Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli.

Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum

Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna.

Gæti orðið 22 stiga hiti

Suðaustan strekkingur verður víðast hvar á landinu í dag en þó hægari vindur norðvestanlands.

Sjá meira