Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. 19.6.2020 07:05
Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 19.6.2020 06:51
Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. 19.6.2020 06:27
Starfsmenn horfa áhyggjufullir til 1. júlí Starfsmenn Rio Tinto í álverinu í Straumsvík eru uggandi yfir óvissunni sem einkennir framtíð rekstursins. 18.6.2020 12:33
Boða til upplýsingafundar vegna landamæraskimunar í dag Á fundinum verður fjallað um stöðu mála varðandi opnun landamæra. 18.6.2020 11:52
Bein útsending: Líðan íslenskra ungmenna Bryndís fjallar um málið í ljósi niðurstaðna úr nýjustu Ungt fólk rannsókninni sem var lögð fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla nýverið. 18.6.2020 11:45
Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. 18.6.2020 10:22
Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna. 18.6.2020 09:26
Líkir Guðmundi Franklín við Trump og segist ekki ætla að kjósa hann Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata líkir Guðmundi Franklín Jónssyni forsetaframbjóðanda við Donald Trump Bandaríkjaforseta í pistli sem sá fyrrnefndi birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 18.6.2020 08:13
Gæti orðið 22 stiga hiti Suðaustan strekkingur verður víðast hvar á landinu í dag en þó hægari vindur norðvestanlands. 18.6.2020 07:37