Telur Ísland ekki vera að heltast úr markaðssetningarlestinni Ferðamenn sem líklegir eru til millilandaferðalaga næstu mánuði telja Ísland einn af öruggustu áfangastöðum sem völ er á með tilliti til kórónuveirufaraldursins. 4.6.2020 20:42
Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. 4.6.2020 18:42
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Lögmaður gagnrýnir rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum gegn þriggja og sex ára systrum. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2. 4.6.2020 18:00
Ísland veitir hálfum milljarði í þróun á bóluefni Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. 4.6.2020 17:37
Leggja sumir af stað til framleiðslulandsins þegar þeir eru kallaðir heim Um tíu þúsund drónar eru nú í notkun á landinu en lítið er um brot á reglum um notkun þeirra. 4.6.2020 08:23
Lyfjafíkn Rybaks lagði næstum líf hans í rúst Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. 3.6.2020 23:42
Vill ekki stækka skiltin heldur hætta allri meðvirkni með einkabílnum Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir að einkabíllinn eigi ekkert erindi á Laugaveginn í miðbæ Reykjavíkur, þar sem ökumenn hafa virt göngugötumerkingar að vettugi undanfarna daga við lítinn fögnuð gangandi vegfarenda á svæðinu. 3.6.2020 22:08
Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. 3.6.2020 20:41
Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. 3.6.2020 20:11
Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. 3.6.2020 19:46