Óeirðir og uppsagnir eftir að svartur maður lést í höndum lögreglu Fjórum lögreglumönnum var sagt upp störfum í Minnesota eftir að svartur karlmaður lést í höndum lögreglu á mánudagskvöld. 27.5.2020 08:05
Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26.5.2020 10:53
Ásökunum um „siðspillt“ líferni rignir yfir fyrirsætu sem lést í flugslysi Pakistönsk fyrirsæta, sem talin er hafa farist í flugslysi í Pakistan í síðustu viku, sætir nú eftir andlátið miklu aðkasti á samfélagsmiðlum. 26.5.2020 08:54
Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. 26.5.2020 08:30
Milljónirnar öruggari hjá mömmu en í bankanum Sonur pólskra hjóna sem ákærð eru fyrir peningaþvætti fullyrðir að rúmar tvær milljónir króna, sem haldlagðar voru við húsleit á heimili foreldra hans árið 2017, séu sparifé í hans eigu, sem hann hafi talið öruggara í vörslu móður sinnar en inni á bankareikningi. 26.5.2020 07:30
Þórólfur átti kollgátuna varðandi börnin Staðfest hefur verið að börn smitast síður og veikjast einnig síður af nýju kórónuveirunni. 25.5.2020 15:01
Þróttur gæti verið farinn úr veirunni Nýja kórónuveiran virðist ekki jafnágeng nú og hún var fyrr í faraldrinum. Þróttur gæti verið úr henni, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 25.5.2020 14:36
Veiran á svo hröðu undanhaldi að hún setur framtíð Oxford-bóluefnis í uppnám Bóluefnissérfræðingur og yfirmaður Jenner-stofnunarinnar við hinn breska Oxford-háskóla segir aðeins helmingslíkur á því að bóluefni sem stofnunin þróar nú við nýju kórónuveirunni virki sem skyldi. 25.5.2020 09:05
Eldur kviknaði í fjarskiptaherbergi Kyndils Eldur kom upp í húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ seint í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði í fjarskiptaherbergi sveitarinnar. 25.5.2020 08:18
Var í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni. 25.5.2020 08:08